Reykholt er einn sögufrægasti staður landsins. Sagnaritarinn, fræðimaðurinn og höfðinginn Snorri Sturluson settist að í Reykholti 1206 og var veginn þar haustið 1241. Snorralaug og minjas.....
Á þjóðveldisöld var Þjórsárdalur grösugur og líflegur dalur en árið 1104 eyddist byggðin í Heklugosi. Þar hafa fundist fjölmargar rústir og sú merkasta er af stórbýlinu Stöng. Stangarbærinn er .....
Skálholt í Biskupstungum er einn merkasti sögustaður Íslands. Fyrsti íslenski biskupinn var vígður 1056 og sátu biskupar í Skálholti til loka 18.aldar. Skólahald var í Skálholti nokkuð samfellt.....
Árið 1186 var stofnað nunnuklaustur af Benediktsreglu í Kirkjubæ (nú Kirkjubæjarklaustur) og var það starfrækt til ársins 1554. Þjóðsaga segir frá óhlýðnum nunnum sem áttu að hafa verið brenndar up.....
Vopnfirðinga saga gerist einkum í Vopnafirði frá landnámi og fram yfir kristnitöku árið 1000 og fjallar um valdabaráttu Hofverja og Krossvíkinga. Aðalpersónurnar, Brodd-Helgi á Hofi og Geitir Lýtin.....
Í Kakalaskála í Kringlumýri, Skagafirði, er sögu- og listasýning með hljóðleiðsögn frá átakatímum 13. aldar með áherslu á líf Þórðar kakala. Sigurður Hansen, eigandi Kakalaskála, skrifaði lengri.....
Reisulegur skáli, hýbýli fornmanna, stóð á Hofsstöðum frá landnámsöld (870-930) og fram á 12. öld. Í minjagarðinum eru einar merkustu minjar frá landnámsöld sem fundist hafa hér á landi. Minjaga.....
Saga Íslands og íslensku þjóðarinnar kemur hvergi betur fram á einum stað en á Þingvöllum við Öxará. Á Þingvöllum var Alþingi stofnað árið 930 og kom þar saman til ársins 1798. Meginviðburðir Ís.....
Gísla saga gerist að mestu á Vestfjörðum undir lok 10. aldar og fjallar um Gísla Súrsson, einn frægasta kappa Íslandssögunnar. Vegna hefndarvíga innan fjölskyldunnar var Gísli að lokum dæmdur í .....
Vatnsdalur og þing í Austur-Húnavatnssýslu eru sögusvið Vatnsdæla sögu, ættarsögu Hofverja í Vatnsdal. Verkefnið á slóð Vatnsdælasögu snýr að því að venda, kynna og gera aðgengilegar hinar fjölmörg.....
Hefur þú áhuga á að koma við á stöðum sem tengjast ógurlegum atburðum á Sturlungaöld? Viltu fá að vita eitthvað um söguna, um litríkar persónur hennar og örlagaríka atburði? Þá skaltu koma á Sturlu.....
Gásakaupstaður er meðal merkustu minjastaða á landinu.Þar var helsta siglingahöfnin og verslun á Norðurlandi frá landnámstíð og fram á 16. öld, m.a. með dýra vöru á borð við brennistein og fálka.....
Hrafnkels saga gerist á Austurlandi og greinir frá átökum höfðingja og bænda á tíundu öld. Aðalsögupersónan er Hrafnkell Freysgoði, valdamikill goðorðsmaður á Aðalbóli í Hrafnkelsdal. Atburðarás.....
Fyrir tæpum 100 árum bjó venjuleg Íslensk fjölskylda í Laugarvatnshellum. Hellarnir hafa nú verið endurgerðir í þeirri mynd sem þeir voru í þegar búið var í þeim fyrir tæpri öld síðan. Komdu í h.....