Kakalaskáli

Í Kakalaskála í Kringlumýri, Skagafirði, er sögu- og listasýning með hljóðleiðsögn frá átakatímum 13. aldar með áherslu á líf Þórðar kakala. Sigurður Hansen, eigandi Kakalaskála, skrifaði lengri hljóðleiðsögn og Anna Dóra Antonsdóttir styttri útgáfu. Hljóðleiðsögnin er til á íslensku, ensku, þýsku, norsku og tyrknesku. Sýninguna prýða 30 listaverk sem unnin eru af 14 listamönnum frá 10 þjóðlöndum. Jón Adólfs Steinólfsson, myndhöggvari, var listrænn stjórnandi sýningarinnar.

Við Kakalaskála er jafnframt að finna stórt útilistaverk, Sviðsetningu Haugsnesbardaga 1246 (Grjótherinn). Verkið var sett upp af Sigurði Hansen.

  • Tegund: Monuments Heritage Nature Saga Trails Art

<h5>Á staðnum er Vinnustofa Maríu þar sem er að finna handverk og ýmislegt gamalt og nýtt.</h5>

Information

Hvernig hægt er að finna okkur

<p><br/></p>Opnunnartímar

Opnunartími sögu- og lístasýningar:

Alla daga frá kl. 13-17 frá 1. júní - 15. september

Opnunartími Vinnustofu Maríu: Eftir samkomulagi: 8658227 (María)

<