Gísla saga

Gísla saga gerist að mestu á Vestfjörðum undir lok 10. aldar og fjallar um Gísla Súrsson, einn frægasta kappa Íslandssögunnar. Vegna hefndarvíga innan fjölskyldunnar var Gísli að lokum dæmdur í útlegð. Eftir 13 ár í útlegð var hann loks veginn. Félagið Víkingar á Vestfjörðum var stofnað til að vinna með Gísla sögu og gera sögustaði hennar aðgengilega. Félagið hefur komið upp hátíðarsvæði í fornum stíl á ingeyraroddanum, hlöðnum hring úr sjávargrjóti og torfi með langeldi. ar rúmast 300 manns í sæti. Á staðnum verður einnig leiksvæði fyrir börn, ingbúðir og sölubúðir fyrir hátíðir í anda víkinganna.

  • Tegund: Saga Trails Events

Bæjarhátíð með sögutengdu ívafi er haldin á Þingeyri fyrstu helgina í júlí.

Information

Hvernig hægt er að finna okkur<