Vatnsdæla saga/Þingeyraklausturskirkja

Vatnsdalur og þing í Austur-Húnavatnssýslu eru sögusvið Vatnsdæla sögu, ættarsögu Hofverja í Vatnsdal. Verkefnið á slóð Vatnsdælasögu snýr að því að venda, kynna og gera aðgengilegar hinar fjölmörgu minjar sem tengjast sögunni. Steinkirkjan á Þingeyrum er einstök (vígð 1877) og við kirkjuna er nýlegt Þjónustuhús. Handritin alla leið heim - Flateyjarbók til Þingeyra sumarið 2013. Árið 2013 verður minnst 350 ára fæðingarafmælis Árna Magnússonar handritasafnara og fræðimanns.

Á Norðurlandi vestra verður einu merkasta varðveitta íslenska handritinu, Flateyjarbók GKS 1005 fol, gerð sérstök skil. Handritið er talið ritað um 1390 af beiðni Jóns Hákonarsonar í Víðidalstungu. Sett verður upp sýning í Þingeyraklaustursstofu þar sem fjallað verður um handritið og það merka ævistarf sem Árni Magnússon skildi eftir sig. 

  • Tegund: Saga Trails

Steinkirkjan á Þingeyrum og sýningin í Þingeyraklaustursstofu er opin með leiðsögn yfir sumarið frá 2. júní - 31. ágúst kl. 10:00-17:00. Annars eftir samkomulagi.

Information

Hvernig hægt er að finna okkur<