Leitarskilyrði

Söfn

Sögusafnið

Tegund: Víkingar Bókmenntir Grandagarður 2, 101

Í þessu fjölbreytilega og lifandi safni er jafnt íslenskum sem erlendum gestum veitt tækifæri til að kynnast Íslandssögunni á skemmtilegan og fræðandi hátt. Sögusafnið færir þig nær andartaki sögul.....

Veitingar Hreinlætisaðstaða Sýning Hljóðleiðsögn Minjagripasala

Þjóðminjasafn Íslands

Tegund: Víkingar Arfleifð Bókmenntir List Iðnaður Suðurgata 41, 101

Á grunnsýningu Þjóðminjasafnsins er saga þjóðarinnar sögð, allt frá landnámi til okkar daga. Snertiskjáir með ítarefni, fræðslumöppur, herbergi með leikföngum og búningum auk ratleikja eru liður í .....

Veitingar Hreinlætisaðstaða Sýning Leiðsögn Minjagripasala Hljóðleiðsögn

Culture House

Tegund: Víkingar Arfleifð Bókmenntir List Hverfisgata 15, 101

Á sýningunni Sjónarhorn í Safnahúsinu við Hverfisgötu er gestum boðið í ferðalag um íslenskan myndheim fyrr og nú. Listaverk og sýningargripir úr fjölbreyttum safnkosti sex stofnana bregða ljósi.....

Veitingar Hreinlætisaðstaða Sýning Leiðsögn Minjagripasala

Landnámssýningin

Tegund: Víkingar Arfleifð Bókmenntir List Iðnaður Aðalstræti 16, 101

Á sýningunni er fjallað um landnám í Reykjavík og byggt er á fornleifarannsóknum sem fram hafa farið í miðbænum.Miðpunktur sýningarinnar er skálarúst frá 10. öld, sem fannst þegar grafið .....

Hreinlætisaðstaða Sýning Minjastaður Leiðsögn Minjagripasala Hljóðleiðsögn

Listasafn Einars Jónssonar var opnað á Jónsmessu árið 1923 og er tileinkað list Einars Jónssonar (1874- 1954) sem jafnframt er frumherji í íslenskri höggmyndalist. Á safninu má finna hátt í 300 lis.....

Minjagripasala Sýning Hreinlætisaðstaða

Landnámssetrið í Borgarnesi er í tveimur af elstu húsum Borgarness, Pakkhúsinu og Búðarkletti, sem tengd hafa verið saman með nútímalegri byggingu þar sem er  minjagripa- og gjafavörusala. Kjarni s.....

Veitingar Hreinlætisaðstaða Sýning Leiðsögn Söguslóð Upplýsingar Minjagripasala Hljóðleiðsögn Leiksýning

Eiríksstaði í Dölum má nefna „vöggu landafundanna“ því þar reisti Eiríkur rauði sér bú, en hann nam síðar Grænland. Þar er Leifur heppni sonur hans og þjóðhildar talinn hafa fæðst, en hann kanna.....

Hreinlætisaðstaða Minjastaður Leiðsögn Söguslóð Upplýsingar Minjagripasala

Byggðasafn Skagfirðinga stendur fyrir varðveislu, rannsóknum og miðlun á skagfirskri menningu og minjaumhverfi. Sýningar eru í gamla bænum í Glaumbæ, í Áshúsi á safnsvæðinu í Glaumbæ. Sýningin „Man.....

Minjagripasala Sýning Minjastaður Upplýsingar Hreinlætisaðstaða Veitingar Leiðsögn

Skriðuklaustur er sögustaður með rústum miðaldaklausturs frá 16. öld. Minjar klaustursins voru grafnar upp á árinum 2002-2012 í einni umfangsmestu fornleifarannsókn síðari ára. Skriðuklaustur va.....

Veitingar Hreinlætisaðstaða Sýning Minjastaður Leiðsögn Upplýsingar Minjagripasala

Árbæjarsafn

Tegund: Arfleifð Bókmenntir List Tónlist Iðnaður Kistuhylur, 110

Árbæjarsafn er útisafn og auk Árbæjar eru þar yfir 20 hús sem mynda torg, þorp og sveit. Í Árbæjarsafni er leitast við að gefa hugmynd um byggingalist og lifnaðarhætti í Reykjavík og á sumrin má þa.....

Minjagripasala Sýning Minjastaður Hreinlætisaðstaða Veitingar Leiðsögn

1238: The Battle of Iceland

Tegund: Arfleifð Náttúra Víkingar Sauðárkrókur, 561

Sögusetrið 1238 er gagnvirk og alltumlykjandi sýning sem færir þig mun nær sögulegum stóratburðum en hefðbundnar fræðslusýningar. Með hjálp nýjustu tækni í miðlun og sýndarveruleika bjóðum við þér .....

Hreinlætisaðstaða Leiðsögn Upplýsingar Veitingar Sýning

Eldheimar

Tegund: Arfleifð Óvenjulegt Gerðisbraut 10, 900

ELDHEIMAR er gosminjasýning. Sýningin miðlar fróðleik um eldgosið í Vestmannaeyjum árið 1973 þegar nær allir íbúar Heimaeyjar urðu að yfirgefa heimili sín í skyndi og flýja eyjuna. Margir sáu húsin.....

Hljóðleiðsögn Upplýsingar Hreinlætisaðstaða Veitingar Minjagripasala Sýning Minjastaður

Í Sögusetrinu á Hvolsvelli er einstök Njálusýning, þar sem Brennu-Njáls saga er kynnt í máli og myndum. Á sýningunni er fjöldi muna og sýningargripa sem bregða upp lifandi mynd af veröld sögunna.....

Veitingar Hreinlætisaðstaða Sýning Leiðsögn Söguslóð Upplýsingar Minjagripasala Gönguleiðir

Skógasafn

Tegund: Arfleifð Iðnaður Skógasafn, 861

Skógasafn er í eigu Rangæinga og Vestur-Skaftfellinga. Það var stofnað 1949. Safnið varðveitir muni frá gamla bændasamfélaginu, en alls eru skráðir safnmunir um 12.000 talsins. Stærsti safngripu.....

Sýning Minjagripasala Hreinlætisaðstaða Veitingar Leiðsögn Gönguleiðir

Sagnheimar byggðasafn er staðsett í Safnahúsi Vestmannaeyja.Þar er margmiðlun nýtt ásamt safnmunum til að segja einstaka sögu Vestmannaeyja: Sjómennska og fiskvinnsla, örlög og hetjudáðir, Tyrkj.....

Söguslóð Hreinlætisaðstaða Leiðsögn Minjagripasala Sýning Minjastaður Gönguleiðir

Þórbergssetur á Hala

Tegund: Víkingar Bókmenntir Hali, 781

Í Þórbergssetri eru fjölbreyttar sýningar helgaðar sögu Suðursveitar og lífi og verkum Þórbergs Þórðarsonar sem var einn af merkustu rithöfundum 20. aldar (1889-1974). Þórbergur fæddist og ólst upp.....

Veitingar Hreinlætisaðstaða Sýning Minjastaður Leiðsögn Söguslóð Upplýsingar Minjagripasala Gönguleiðir Gisting

Spákonuhof

Tegund: Víkingar Óvenjulegt Oddagata 6, 545

Spákonuhof á Skagaströnd var opnað sumarið 2011. Þar er skemmtileg og vönduð sýning um Þórdísi spákonu, fyrsta nafngreinda íbúa Skagastrandar sem uppi var á síðari hluta 10. aldar. Margháttaður .....

Hreinlætisaðstaða Sýning Leiðsögn Upplýsingar Minjagripasala

Glæný grunnsýning - Fiskur & fólk - sjósókn í 150 ár..

Minjagripasala Sýning Hreinlætisaðstaða Veitingar Leiðsögn

Víkingaheimar

Tegund: Víkingar Bókmenntir Víkingabraut 1, 260

Hinir einstaklega fallegu Víkingaheimar hýsa víkingaskipið Íslending, smíðað af hagleikssmiðnum Gunnari Marel Eggertssyni sem sigldi því til New York árið 2000. Einnig eru þar fjórar spennandi s.....

Hreinlætisaðstaða Sýning Leiðsögn Upplýsingar Minjagripasala

Akureyri Museum

Tegund: Arfleifð Þjóðtrú Byggingar Minjasafnið á Akureyri, 600

Well designed exhibitions and the beautiful museum garden with its 19th century church is not to be missed if you visit Akureyri. Interesting and unique artifacts can be found in the exhibitions.....

Veitingar Sýning Leiðsögn Minjagripasala Minjastaður

The House at EyrarbakkiHúsið (The House) at Eyrarbakki is one of Iceland’s oldest buildings, built in 1765 when Danish merchants were allowed to overwinter in Iceland for the fi.....

The Hornafjörður Art Museum

Tegund: Arfleifð List Iðnaður Byggingar Litlubrú 2, 780

Art museum in Hornafjörður, dedicated to the memory of Svavar Guðnason who was born in Hornafjörður 1909. He moved to Denmark and was active in the COBRA movement and one of Iceland’s best known.....

Hreinlætisaðstaða Sýning

Hafnarfjörður Museum

Tegund: Arfleifð Byggingar Vesturgata 6, 220

The Hafnarfjörður Museum exhibits cultural artefacts and photographs of the town and its surrounding region. Housed in a number of buildings and outposts around Hafnarfjörður, the museum's colle.....

Hreinlætisaðstaða Upplýsingar Gönguleiðir Sýning

The Húsavík Museum Centre houses a variety of attractions, so don‘t miss the opportunity to experience what it has to offer.The Centre has two standing exhibitions: A new presentation,.....

Sýning Hreinlætisaðstaða Upplýsingar

The Westfjord Heritage Museum is situated at the tip of the small spit on which the town of Ísafjörður is located. The museum building is one of four 18th century houses that have been renovated.....

Snorrastofa í Reykholti

Tegund: Víkingar Arfleifð Bókmenntir Reykholt, 320

Snorrastofa er menningar­ og miðaldasetur í Reykholti, reist sagnaritaranum, fræðimanninum og höfðingjanum Snorra Sturlusyni (1179–1241) og verkum hans. Snorrastofa veitir ferðamönnum þjó.....

Veitingar Hreinlætisaðstaða Sýning Minjastaður Leiðsögn Söguslóð Upplýsingar Minjagripasala Gönguleiðir Gisting

Many people know Icelandic artists such as the Sucarcubes, Björk, Sigur Rós and Of Monsters and Men. What’s their story? What’s their background? And how did these bands become so successful com.....

Hreinlætisaðstaða Hljóðleiðsögn Sýning Minjagripasala

Duus Museum

Tegund: List Iðnaður Þjóðtrú Matur Arfleifð Duusgata 2-8, 230

Duus Museum is the Art and Cultural Center of Reykjanesbær. It houses the exhibition halls for the local museums, concert halls and halls for mixed cultural activities.  The exhibitions cover fi.....

Veitingar Upplýsingar Hreinlætisaðstaða Gönguleiðir Sýning Minjagripasala

The Jón Sigurdsson Museum

Tegund: Arfleifð Byggingar Matur Hrafnseyri,

Located in the stunning Arnarfjörður in the West Fjords, Hrafnseyri celebrates the life and work of Jón Sigurðsson (1811-1879), the leader of the 19th century Icelandic Independence movement, wh.....

Minjastaður Veitingar Upplýsingar Sýning

Garðskagi Museum

Tegund: Þjóðtrú Iðnaður Byggingar Skagabraut 100, 250

The municipal museum in Garðskagi is located in a natural paradise, which blends the beauty of the landscape with its rich animal and bird life. The museum was first opened in November 1995 in t.....

Hreinlætisaðstaða Veitingar Gisting Minjastaður Sýning Gönguleiðir

Minjasafn Austurlands

Tegund: Þjóðtrú Náttúra Arfleifð Laufskógar 1, 700

Minjasafn Austurlands varðveitir minjar um sögur, menningu og samfélag fjórðungsins. Á safninu eru tvær sýningar, annars vegar sýningin Hreindýrin á Austurlandi og hins vegar sýningin Sjálfbær eini.....

Leiðsögn Hreinlætisaðstaða Minjagripasala Sýning

Teigarhorn

Tegund: Minjar Arfleifð Byggingar Náttúra Teigarhorn Natural Monument and Nature Preserve, 765

The so-called Weywadt house was built in 1880-1882 by Niels Weywadt (1814-1883), director of the Ørum and Wulff enterprise at Djúpivogur. He came to Iceland around 1840 and married a Danish woma.....

Gönguleiðir Sýning Leiðsögn

Langabúð

Tegund: Arfleifð Byggingar Minjar Langabúð, 765

Langabúð is one of Iceland´s oldest commercial buildings. While the south end dates back to 1790, the building took on its present appearance in 1850 when the northern part was added. The.....

Sýning Hreinlætisaðstaða Veitingar Leiðsögn

Vínlandssetrið Leifsbúð er spennandi áfangastaður fyrir unga sem aldna, þar sem sögum af landafundum Eiríks rauða og Leifs heppna Eiríkssonar Á Grænlandi, Kanada og í Bandaríkjunum, eru gerð ski.....

Hreinlætisaðstaða Sýning Leiðsögn Söguslóð Upplýsingar Minjagripasala