Árbæjarsafn

Árbæjarsafn er útisafn og auk Árbæjar eru þar yfir 20 hús sem mynda torg, þorp og sveit. Í Árbæjarsafni er leitast við að gefa hugmynd um byggingalist og lifnaðarhætti í Reykjavík og á sumrin má þar sjá húsdýr og mannlíf fyrri tíma.

  • Tegund: Heritage Literature Art Music Industry

Information

Hvernig hægt er að finna okkurOpnunnartímar

Opnunartímar: Júní – ágúst, 10:00 – 17:00.
September – maí, aðeins opið fyrir leiðsögn kl. 13:00.
<