Á sýningunni Sjónarhorn í Safnahúsinu við Hverfisgötu er gestum boðið í ferðalag um íslenskan myndheim fyrr og nú. Listaverk og sýningargripir úr fjölbreyttum safnkosti sex stofnana bregða ljósi á myndlistarsögu landsins og sjónrænan menningararf.
Góð safnbúð og veitingastofan Kapers.
Lokað á Mánudögum 16/9-30/4.