Listasafn Einars Jónssonar

Listasafn Einars Jónssonar var opnað á Jónsmessu árið 1923 og er tileinkað list Einars Jónssonar (1874- 1954) sem jafnframt er frumherji í íslenskri höggmyndalist. Á safninu má finna hátt í 300 listaverk sem spanna 60 ára feril. Safnið stendur í fallegum trjágarði þar sem 26 bronsafsteypum hefur verið komið fyrir.

  • Tegund: Art

Information

Hvernig hægt er að finna okkurOpnunnartímar

Opið alla daga nema mánudaga kl. 10.00 -17.00.

<