Þjóðminjasafn Íslands

Á grunnsýningu Þjóðminjasafnsins er saga þjóðarinnar sögð, allt frá landnámi til okkar daga. Snertiskjáir með ítarefni, fræðslumöppur, herbergi með leikföngum og búningum auk ratleikja eru liður í að gera öllum kleift að njóta sýningarinnar sem best.

  • Tegund: Vikings Heritage Literature Art Industry

Góð safnbúð og veitingastofan Kaffitár.

Information

Hvernig hægt er að finna okkurOpnunnartímar

Daglega 10:00-17:00
Lokað á mánudögum 16/9-30/4
<