Sjóminjasafnið í Reykjavík

Fiskveiðar og siglingar eru samofnar sögu, mannlífi og menningu þjóðarinnar og forsendan fyrir byggð í landinu frá landnámi og fram á okkar daga. Á Sjóminjasafninu geta gestir kynnst þessari merku og mikilvægu sögu, þar sem lögð er áhersla á útgerð Reykvíkinga. 

  • Tegund: Heritage Industry

Dagleg leiðsögn í Óðinn kl. 13:00, 14:00 og 15:00.

Information

Hvernig hægt er að finna okkurOpnunnartímar

Daglega 10:00-17:00
<