Sögusafnið

Í þessu fjölbreytilega og lifandi safni er jafnt íslenskum sem erlendum gestum veitt tækifæri til að kynnast Íslandssögunni á skemmtilegan og fræðandi hátt. Sögusafnið færir þig nær andartaki sögulegra atburða. Safnið endurspeglar þá atburði sem best lýsa sögu okkar, skópu örlög alþýðunnar og sýna forvitnilegar hliðar á landi og þjóð. Safngestum er leiðbeint um leikmyndir safnsins og sögu landsins í réttri tímaröð á fimm tungumálum: íslensku, sænsku, þýsku, ensku og frönsku.  

  • Tegund: Vikings Literature

Pantanir fyrir skóla, hópa og sérpantanir eftir lokun með veitingum í síma 694 3096.

Information

Hvernig hægt er að finna okkurOpnunnartímar

Daglega 10:00-18:00
<