Sagnaheimar og Skansinn

Sagnheimar byggðasafn er staðsett í Safnahúsi Vestmannaeyja.Þar er margmiðlun nýtt ásamt safnmunum til að segja einstaka sögu Vestmannaeyja: Sjómennska og fiskvinnsla, örlög og hetjudáðir, Tyrkjaránið, Heimaeyjargosið, Þjóðhátíðin, ferðir íslenskra mormóna til Utah og margt fleira. 


Skansinn var fallbyssuvirki sem Danakonungur lét reisa til að verjast erlendum kaupmönnum.  Eftir Tyrkjaránið 1627 voru þar vopnaðir verðir. Á Skanssvæðinu er Stafkirkjan, eftirlíking elstu kirkju á Íslandi. Kirkjan er gjöf frá Norðmönnum, byggð árið 2000 í tilefni af 1000 ára afmæli kristnitökunnar. Þar er einnig Landlyst, fyrsta fæðingarheimili landsins og eitt elsta hús í Vestmannaeyjum frá 1848. Þar er nú læknaminjasafn.

  • Tegund: Vikings Heritage

Information

Hvernig hægt er að finna okkurOpnunnartímar

Skanssvæðið er alltaf opið.
Opið í Stafkirkjuna og Landlyst:

15/5-15/9 kl. 11-17. 


Sagnheimar, byggðasafn:
Opið 1/5-30/9 kl. 10-17.
1/10-30/4, laugardaga kl. 13-16.

<